Nordic Food Glossary


4.2 ( 182 ratings )
유틸리티 참고
개발자: Set Lonnert Humanistics & Technology
비어 있는

Nordic Food Glossary - Nordic dictionary for food lovers.

“Nordic Food Glossary was very useful when shopping for food on vacation in Iceland.” Angelica Karlsson, Sweden.

The Nordic languages are similar but it can still be difficult to guess the names of different fish, herbs or vegetables in any of the other languages. Nordic Food Glossary is a dictionary developed to help you translate food terminology between the Nordic languages as well as to English. You do not need to be online to search for or view pictures of different foods or ingredients. If you need even more information about a word, a click will get you onto the Internet.

Download Nordic Food Glossary to your Iphone and find the right word in the right language; on holiday, in the restaurant or in the food store.

Please visit our web-site www.nordicfoodglossary.org where you can also make a suggestion about new words or share your best Nordic recipes.

Nordic Food Glossary has been developed on behalf of the Federation of the Norden Associations (FNF). FNF organizes cooperation between the Norden Associations in the five Nordic countries and three autonomous territories and also works closely with the Nordic Council of Ministers and the Nordic Council. FNF is determined to organize the best possible cooperation between the Nordic voluntary organizations and the official Nordic Cooperation Bodies. Web: www.fnf.se

To use this version you need iPhone OS 3.0. For an earlier online version, go to iTunes AppStore and search for "Nordic Kitchen: The Nordic Food Glossary".





Nordic Food Glossary - Norræna matorðaskráin fyrir matarunnendur



Tilvitnun: Norræna matorðaskráin kom að góðum notum þegar við versluðum inn í matinn í fríinu okkar á Íslandi.  Angelica Karlsson, Svíþjóð



Þótt mörg norrænu málanna séu náskyld íslensku, og hvert öðru lík, er enginn hægðarleikur að geta sér til um hvað hinar fjölbreytilegu tegundir af fiski, grænmeti, mjólkurmat eða kjötréttum heita á hverju máli - eða hvað erlendu heitin merkja á íslensku. Lausnina gefur Norræna matorðaskráin, því þar er í sjónhending hægt að fá orð úr einu máli þýtt á öll hin, og líka á ensku. Það er ekki nauðsynlegt að vera nettengd/ur til þess að framkvæma leit eða sjá myndir þegar þær fylgja með. Óskast ýtarlegri upplýsingar um einstaka matarorð er lausnina að finna á netinu.



Sæktu Nordic Food Glossary í símann þinn og finndu rétta orðið á viðkomandi tungumáli á ferðalaginu þínu, á veitingastaðnum eða í matvöruversluninni.



Á heimasíðu okkar www.nordicfoodglossary.org getur þú komið með uppástungu að nýjum orðum fyrir Norrænu matorðaskrána eða bætt við uppáhalds uppskriftunum þínum.



Norræna matorðaskráin var útbúin fyrir Samband Norrænu félaganna (FNF).
Sambandið samræmir og samhæfir samstarf Norrænu félaganna á Norðurlöndunum 5 og sjálfstjórnarsvæðunum 3 og vinnur náið með Norðurlandaráði og Norrænu ráðherranefndinni. Slóð: www.fnf.se



Þessi útgáfa krefst iPhone OS 3.0. Eldri útgáfu er að finna í iTunes AppStore undir "Nordic Kitchen: The Nordic Food Glossary".